 
■ Stilling hljóðstyrks
Til að stilla hljóðstyrk höfuðtólanna skaltu ýta á efri eða neðri 
hljóðstyrkstakkann í símtali eða þegar hlustað er á tónlist. Fljótlegri 
leið til að stilla hljóðstyrkinn er að halda tökkunum inni.
Einnig er hægt að stilla hljóðstyrkinn í tengda tækinu ef það styður þá 
aðgerð með höfuðtólinu.
 
G r u n n n o t k u n
14