![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia Bluetooth Stereo Headset BH 905i/is/Nokia Bluetooth Stereo Headset BH 905i_is013.png)
■ Hávaðasía
Hávaðasía dregur úr umhverfishljóðum þar sem hávaði er mikill. Einnig
er hægt að nota hávaðasíuna til að draga úr hávaða, t.d. í flugvél þegar
Bluetooth-tengingin er ekki virk og CA-143U eða CA-182U hljóðsnúran
er ekki tengd við höfuðtólið.
Kveikt er á hávaðasíunni með því að renna viðkomandi rofa í átt að
hleðslutenginu. Stöðuljósið fyrir hleðslu og hávaðasíu verður grænt.
Slökkt er á hávaðasíunni með því að renna rofanum frá hleðslutenginu.
Stöðuljósið fyrir hleðslu og hávaðasíu slokknar.