 
■ Tengiaðferð
Hægt er að tengja hátalarana við samhæf tæki með þráðlausri 
Bluetooth-tækni eða meðfylgjandi snúru.
Ekki er hægt að tengja höfuðtólið við Bluetooth-tæki eða nota 
hávaðasíuna fyrr en rafhlaðan hefur verið hlaðin. Sjá „Rafhlaðan 
hlaðin“, á bls. 8.