 
■ Takkar og hlutar
Hlutar höfuðtólsins eru:
1. Rofi fyrir hávaðasíu
2. Stöðuljós fyrir hleðslu
og hávaðasíu
3. Tengi fyrir hleðslutæki
4. Hljóðstyrkstakkar
5. Takki til að spóla til baka
6. Tengi fyrir Nokia CA-143U
eða CA-182U hljóðsnúru
7. Stöðuljós fyrir Bluetooth
8. Spila/gera hlé takki
9. Takki til að spóla áfram
10. Valtakki
Hlutar tækisins eru segulmagnaðir. Málmefni gætu dregist að tækinu. Ekki má 
geyma kreditkort eða aðra segulmagnaða hluti með geymsluminni nálægt 
tækinu því upplýsingar sem þar eru geymdar gætu þurrkast út.