 
Höfuðtólið aftengt
Til að aftengja höfuðtólið frá Bluetooth-tækinu skaltu gera 
Bluetooth-tengingu þess óvirka eða aftengja það í Bluetooth-valmynd 
tækisins. Ef þú aftengir höfuðtólið frá tónlistarspilaranum á meðan þú 
ert að hlusta á tónlist skaltu fyrst ýta á spilunartakkann til að gera hlé 
á spiluninni.
Ekki er nauðsynlegt að eyða pöruninni við höfuðtólið til að aftengja það.