Nokia Bluetooth Stereo Headset BH 905i - Gera óvirkt

background image

Gera óvirkt

Bluetooth-tenging er gerð óvirk með því að halda valtakkanum inni í um
fimm sekúndur. Höfuðtólið gefur þá frá sér tón og Bluetooth-stöðuljósið
verður rautt í smástund.

Ef höfuðtólið er ekki tengt við Bluetooth-tæki innan u.þ.b. 30 mínútna
gerir það Bluetooth-tenginguna sjálfkrafa óvirka. Bluetooth-tengingin
verður einnig óvirk ef CA-143U eða CA-182U hljóðsnúra er tengd við
höfuðtólið.

background image

T æ k i ð t e k i ð í n o t k u n

10