■ Um hávaðasíu
Wolfson AudioPlus
TM
Ambient Noise Cancellation tæknin notar
tækni til meðhöndlunar á merkjum sem varin er með einkaleyfi og
sérfræðiþekkingu á sviði hljóðhönnunar til að veita bestu hávaðasíu
sem völ er á fyrir steríóhöfuðtól og heyrnartól.
Þessi nýstárlega tækni síar burt fleiri desíbel af umhverfishljóðum
á breiðara tíðnisviði en hin hefðbundna tækni gerir og því geta
notendur, hvar sem þeir eru staddir, notið þess að vera í friðsömu
umhverfi. Þar sem Wolfson-tæknin meðhöndlar ekki
spilunarhljóðstrauminn hljómar tónlistin í gæðasteríóhljómi.
T æ k i ð t e k i ð í n o t k u n
6